
A
B
Notendaþjónusta
Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið
hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið
sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið bil-
uninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ),
númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. )
sem er á merkiplötu ofnsins.
Förgun
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar
táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem
heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því
að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt
stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð
áhrif sem röng förgun vörunnar gæti
hugsanlega haft á umhverfi og heilsu. Nánari
upplýsingar um endurvinnslu þessarar vöru
er hægt að fá hjá yfirvöldum hreinsunarmála
í þínu sveitarfélagi eða í versluninni þar sem
varan var keypt.
Umbúðir
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og
endurvinnanlegar. Plasthlutar eru merktir
með alþjóðlegum skammstöfunum t.d.
>PE<, >PS< o.s.frv. Komið umbúðun-
um í gáma sem eru á förgunarstöðvum í
grennd við ykkur.
progress 27
Comentarios a estos manuales